Réttir og svolleis
Vó maður ég er ekkert smá dugleg að blogga :)
Ég er búin að afreka það að fara á tvö réttarböll á þessu ári (ég hef aldrei á ævi minni farið á réttarball). Ég fór t.d. á ball í gær með Dalton, og það vara bara fínt, ég var nánast edrú enda er ég búin að vera voða hress í dag.
Svo var ég mjög duglega að draga í réttinni, svo um kvöldið afrekaði ég að taka nokkrar myndir í Böðvarshólum, ég er reyndar mjög léleg að taka myndir.
Hér er afraksturinn, þessar stúlkur hér á myndinni eru að drekka svaka góðan drykk sem Ingveldur maukaði, en ég mátti ekki taka mynd af Guðrúnu (út af höfuðfatinu, þannig að Guðrún láttu mig bara vita ef ég á að taka myndina út :) )
Ég er búin að afreka það að fara á tvö réttarböll á þessu ári (ég hef aldrei á ævi minni farið á réttarball). Ég fór t.d. á ball í gær með Dalton, og það vara bara fínt, ég var nánast edrú enda er ég búin að vera voða hress í dag.
Svo var ég mjög duglega að draga í réttinni, svo um kvöldið afrekaði ég að taka nokkrar myndir í Böðvarshólum, ég er reyndar mjög léleg að taka myndir.
Hér er afraksturinn, þessar stúlkur hér á myndinni eru að drekka svaka góðan drykk sem Ingveldur maukaði, en ég mátti ekki taka mynd af Guðrúnu (út af höfuðfatinu, þannig að Guðrún láttu mig bara vita ef ég á að taka myndina út :) )