þriðjudagur, september 4

Reykjavík

Þá er ég komin enn eina ferðina til Reykjavíkur, Alltaf þegar Jan tónlistarkennari veit að ég er búin að vera í RVK þá segir hann alltaf: til hamingju. Þá svara ég svona: já þér finnst það.

En ég var að spekulera í einu í dag, en það er að ég væri til í að getað spilað á:
Trommur eins og Silli
Píanó eins og Pálmi
Bassa eins og Palli
Fiðlu eins og Dan Cassidy
Clarinett eins og Guðni Franzon

Og það er gaman að eiga sér drauma, en í dag stefni ég á að komast nálægt Guðna í klarinettuleik.

Besti lögin í dag eru:
Selfoss er og Núna mun ég vaka

OOOOooooog sjáið hvað ég fann

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim