þriðjudagur, mars 27

klúbbur

jæja þá er fyrsta kvöld klúbbsins búið. Það var nú eiginlega bara ein sem gerði eitthvað. Ein var víst með dótið sitt í vasanum, og ein hafði of lítinn fyrirvara, ég talaði svo lengi í símann þannig að ég komst ekki í döggubúð og ein reyndi að prjóna götótt eins og sú sem gerði eitthvað. Og svo borðuðum við smávegis og spjölluðum mikið.

laugardagur, mars 24

Ég er að spá..

í að lifna við.