laugardagur, maí 6

Akureyri

Jæja þá er maður kominn á Akureyrina, búin að fljúga (ekki gaman) búin að fara í afmæliskökur hjá Hrönn og Þórunni (mjjöööög södddd) og búin að ryksuga hjá Unni..... og rétt bráðum byrjuð að drekka fyrsta bjór kvöldsins.

En annars afrekaði ég það að borða smápítu með blaðlauk hjá þeim afmælisstöllum og það var hreint ekki alslæmt ( ég er öll að koma til) kurteisin alveg að drepa mig.

En þá er best að kveðja og fara að undirbúa singstar, en fyrst er það júróvision þátturinn.