laugardagur, október 6

Photoshop

Það er mjög gaman að leika sér í photo shop, ég var t.d. að prufa að gera svona. En ég vil taka það fram að þetta er bara eitthvað sem ég var að leika mér að gera, þetta er ekki mjög pro, því ég kann ekkert á photoshop.

fimmtudagur, október 4

Í dag var síðasti dagurinn minn í sláturhúsinu og af því tilefni prufaði ég að "tosa" ullina af litla meme og svo afhausaði ég líka litla meme, það var voða gaman :)
Æfingar ganga svona bara alveg ágætlega, hér er ein lítil mynd af okkur stöllum.