Tilkynning
Ég er búin að hugsa mikið um þetta, eða svona ca. 10 mínútur, héðan í frá ætla ég að hætta að koma fram opinberlega til að syngja eða eitthvað álíka, síðasta skiptið verður núna á föstudaginn. En ég er ekki ennþá búin að ákveða hvort ég ætla að hætta á klarinettinum, það verður að koma í ljós, og hana nú.