fimmtudagur, desember 29

Tilkynning

Ég er búin að hugsa mikið um þetta, eða svona ca. 10 mínútur, héðan í frá ætla ég að hætta að koma fram opinberlega til að syngja eða eitthvað álíka, síðasta skiptið verður núna á föstudaginn. En ég er ekki ennþá búin að ákveða hvort ég ætla að hætta á klarinettinum, það verður að koma í ljós, og hana nú.

föstudagur, desember 23

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.

3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.

4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.

7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

miðvikudagur, desember 21

Enn er ég að gera eins og Hrafnhildur :)

Hér er smá spurninga gaman sem ég útbjó ???? Og þetta próf er um mig,, semsagt hvað veistu um mig :)

Keppni

Ég hvet alla til að fara inn á Þessa síðu, í dag, og velja þessa mynd og gefa henni 10 í einkunn, Magnús er að reyna að vinna síma.

miðvikudagur, desember 14

Meira bull

Your 2005 Song Is

Hung Up by Madonna

"Every little thing that you say or do
I'm hung up
I'm hung up on you"

You'll be rockin' in the New Year in your croch-o-tard!

mánudagur, desember 12

Ég og Hrafnhildur,, alveg eins

Slow and Steady

Your friends see you as painstaking and fussy.

They see you as very cautious, extremely careful, a slow and steady plodder.

It'd really surprise them if you ever did something impulsively or on the spur of the moment.

They expect you to examine everything carefully from every angle and then usually decide against it.

þriðjudagur, desember 6

Sexý

Nú er sko tilefni til að blogga, mest kynþokkafyllsti maður Íslands var að ganga hér inn í Forsvar, og það lá við að ég slefaði bara á lyklaborðið, En umræddur er enginn annarr en Þorsteinn J. aahahhahhrhrhrg