boggið mitt
Jæja, eitthvað hef ég heyrt um það að ég sé löt að blogga.. "KJAFTÆÐI" Ég er búin að blogga mjög oft, talvan bilar bara alltaf og pistlarinir eyðileggjast. Næst á dagskrá hjá mér er kvennareið, labba upp á rauðkoll, og fara í göngur á Vatnsnes, já og svo líka læra fyrir próf, það er víst á undan öllu þessu. Veit ekki hvort ég nenni einhverju af þessu, sjáum til.