miðvikudagur, nóvember 14

Mér leiðist

Stundum kemur það fyrir að mér leiðist óhugnalega mikið. Núna er það til dæmis.
Reykjavíkur dvöl mín er senn á enda, sem betur fer. Og þá byrja ég að vinna. Ég er búin að skoða allt sem ég get skoðað á netinu, nema bloggið hans Silla, en það bíttar ekki því hann bloggar svo sjaldan. En ég ætla samt að kíkja á það, augnablik...Jebb eins og ég vissi, ekkert blogg.
En hér er ein lítil getraun:
Spurt er um dead sexy mann:
1) því miður er hann ljóshærður, (sem útilokar Munda strax)
2) hann er með dead flotta rödd
3) Hann mætti alveg fara oftar í klippingu
4) Mundi og hann eiga allavega eitt sameiginlegt.
5) Eiginlega er hann ekkert dead sexy.

Og hver er maðurinn.....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim