miðvikudagur, ágúst 29

Blogg 3

 Ég er byrjuð í smá svona léttingar átaki, ég ætla semsagt að vera búin að létta mig um 3 kg fyrir 8. okt. Þetta gengur líka svona glymrandi vel. Myndin hér að ofan er af hádegismatnum mínu í dag.
Posted by Picasa 
Einn liður í léttingarátakinu mínu er að borða minna nammi. Þessvegna borða ég bara bleika metosið.
Posted by Picasa

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim