fimmtudagur, ágúst 19

Skrítið fólk

nú fékk ég tilefni til að blogga..
afhverju ætli sumt fólk geti ekki komist áfram í lífinu á eigin verðleikum í stað þess að láta fólk vorkenna sér til að geta fengið eitthvað sem það langar í. Og koma fólki í þannig aðstöðu að það geti ekki sagt nei við viðkomandi því hann á svo bágt eða eitthvað þvíumlíkt. En hvernig væri lífið ef allir væru eins, það er kannski eitthvað jákvætt við þett, en ég veit ekki hvað það er.....
EF einhver tekur þetta til sín þá áætla ég að viðkomandi sé þessi persónuleiki sem ég skrifa hér um, og þá ætti viðkomandi aðeins að fara að lýta í eigin barm, hummmmmm..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim