mánudagur, mars 29

söngvarakeppnin

Þetta var nú bara hin ágætasta skemmtun, bara nokkuð gaman að geta fylgst með öllum atriðunum. svo var víst ball á eftir, man ekki mikið eftir því og svo var það bara alltíeinu búið, og Katrín! ég er alveg viss um að ég hafi verið að tala við þig rétt áður en þú fórst heim... mannstu eftir því?????????? En þetta var örugglega mjög gaman.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim