sunnudagur, febrúar 29

Jæja þá er það endanlega komið í ljós að ég mun ekki taka þátt í söngvarakeppninni. Ég hef staðið fast á þeirri ákvörðun minni sem ég tók fyrr á þessu ári, að taka ekki þátt í söngvarakeppninni. Og mig langar sko ekkert að gera það, og ég er mjög ánægð að hafa ekki skipt um skoðun.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim