föstudagur, nóvember 28

::: SPRAUTUR & BLÓÐ :::


Fór í blóðbankann áðan, það var bara teknar einhverjar blóðprufur úr mér, fæ svo að vita eftir 14 daga hvort ég geti gefið blóð eða ekki. Eiginlega vona ég að ég geti það ekki, því það er geðveikt stór og feit nálin sem er notuð í það.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim