fimmtudagur, júlí 17

***VEÐRIÐ****

Það er búið að vera æðislegt veður í gær og í dag og vonandi líka á morgun.
Ég lennti ekki í frekari lífsháska um helgina, þar sem ég ákvað að sleppa því að mæta um kvöldið.
Ég er búin að kaupa mér nýjan gemsa 3510i , með litaskjá og alles.
Og ætli ég neiðist ekki til að hætta á netinu vegna þessa að barnið er orðið brjálað, ég á ekki meira klink sem hann getur sett í baukinn sinn.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim