laugardagur, maí 10

Jæja þá er maður búinn að kjósa á þessum fallega degi.
og til að halda upp á það, þá borðum við svið í hádeginu.
svo á maður eftir að ákveða hvort að maður fari í ríkið á eftir og kaupi
sér einhverjar léttar veitingar eður ei.
Og svona fyrir þá sem að kusu sjálfstæðis........
þá kaus ég FRJÁLSLYNDAFLOKKIN

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim