föstudagur, mars 21

Ágætu lesendur ég er farin í megrun...
Ég var nebblega að horfa á söngvarakeppnina og þetta var hörmulegt hjá mér, keppirnir voru út um allt og akkurat núna er Ársæll farin að taka mynd af einhverju öðru en andlitinu á fólki. Fyrir utan það að söngurinn var hræðilegur.
Mér sem fannst þetta takast alveg ágætlega hjá mér, eeenn nei þetta var ömurlegt. Ég er alveg sátt við að presturinn hafi unnið. Ég mæli eindregið með því að fólk láti það alveg vera að kaupa sér þessa spólu...
Ég barasta get ekki skrifað meir ég er alveg í sjokki yfir þessum hörmungum

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim