Pólitík
núna er ég búin að eyða dágóðum tíma í að lesa síður D,B og S listans, reyndar stoppaði ég sty/ist á síðunni hjá Framsókn, ekki fyrir það að ég sé eitthvað á móti þeirra stefnu og þess háttar, málið er bara það að síðan er mjög óspennandi.
En allavega málið er að ég er að reyna að gera upp hug minn um hvað skal kjósa, Og eiginlega finnst mér allir þessir listar vilja það sama allavega mikið til það sama ( sagt með fyrirvara, kannski sé ég mun á þeim síðar )
Eða getur kannski einhver sagt mér hver er munurinn á D,B og S
En allavega málið er að ég er að reyna að gera upp hug minn um hvað skal kjósa, Og eiginlega finnst mér allir þessir listar vilja það sama allavega mikið til það sama ( sagt með fyrirvara, kannski sé ég mun á þeim síðar )
Eða getur kannski einhver sagt mér hver er munurinn á D,B og S
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim