miðvikudagur, júní 27

Alveg er tíminn hreint ótrúlegur, annað hvort líður hann of hratt eða of hægt. Núna er ég t.d. að bíða eftir því að klukkan verði 10 ég er búin að bíða í hálftíma og þessi hálftími er búinn að vera geðveikt lengi að líða.

En vitið þið að það eru til fallegir menn sem eru bara ekkert fallegir þegar maður horfir á þá.

en jámmm. það var mjög gaman í vinnunni í dag, loksins :D ég var með svo skemmtilegum stúlkum í dag já og einum dreng :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim