þriðjudagur, mars 8

Með því merkilegra sem gerst hefur í lífi mínu síðastliðnar vikur er það að í dag er ég búin að vera að læra og æfa mig á hljómborðið.
Einhvertíman ætla ég að syngja lagið one more time sem Norah jones og Ray Charles syngja, þetta er alveg þrusu flott lag.

Ég og Unnur föttuðum eina snilld í gær, við ætlum bara að mæta í ræktina á hverjum degi kl 17:00 og horfa á Leiðarljós þar á meðan við göngum eða skokkum á hlaupabrettinu, þá sláum við tvær flugur í einu höggi, við erum svo snjallar.

Ætli maður verði svo ekki að fara til Helgu á morgun með 2 rauðvínsflöskur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim