þriðjudagur, október 12

netið og reykingar

Það vill svo heppilega til að við þrjár stúlkur, þurfum ekki að reykja til að það komi reykingarlikt í íbúðina.Við fáum nefnilega alveg ókeypis reykingarlykt ( ég veit ekki hvort það á að vera lykt eða likt) næstum beint í æð á hverjum degi, því kallinn sem á íbúðina og er með vinnustofuna á neðri hæðinni, hann reykir svo mikið að öll lyktin kemur upp til okkar , gaman gaman.

Og hvers á maður að gjalda þegar maður geriri heiðarlegar tilraunir til að læra í tölvunni, og fer kannski aðeins inn á http://folk.is og það blasir við manni, Nýtt leikjasvæði, spilaðu leiki ÓKEYPIS.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim