miðvikudagur, apríl 14

smá blogg

sko ég nenni ekki að blogga neitt því það gerist ekkert í mínu lífi. Nema það að ég er að vinna í tveimur verkefnum sem gilda hvort um sig 60% af lokaeinkunn, og svo er ég að láta mig kvíða fyrir söngprófinu því ég er eiginlega ekki alveg nógu góð eða kann þetta ekki nógu vel. Mæ læf söks.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim