fimmtudagur, apríl 29

Kenning!!!

ég er með aðra kenningu í sambandi við góða tónlistarmenn. Famous 16
Sú fyrri var á þá leið að ef þú ert með mjög gott tóneyra þá þýðir það að þú sért gleymin. Þessi kenning fjallar líka um tónlistar menn, meira að segja þá sömu og hin :)
Það virðist nebblega vera að ef maður sé góður tónlistarmaðu og með gott tóneyra, að þá hafi maður áhuga á flugvélum.
Pilot

Og til að sanna eða afsanna þessa kenningu mína þá þarf ég svar frá Hugrúnu. Semsagt, Hugrún!!! hefur þú áhuga á flugvélum?????

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!

3:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim