fimmtudagur, apríl 15

Æðislegt hrós !!!!!!!

Ég fékk æðislegt hrós frá honum Páli í gær....
Ef þið hafið séð söngvakeppni framhaldsskólana þetta árið, þá vitið þið um hvað ég er að meina, annars ekki.

SKO! þar var einn keppandi (reyndar voru þeir fleiri) en þessi var mjög aftarlega og var karlki/yns, hann sat á stól og "spilaði" á gítar og "söng" með. Hann tók Heru lagið og þetta var ömurlegt hjá grei stráknum. Og hann Páll sagði eitthvað á þá leið, að ég hafi allavega verið betri en hann, ÞAÐ ERU ÖRUGGLEGA ALLIR BETRI EN HANN.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim