mánudagur, janúar 19

Kæru aðdáendur

ég verð því miður að hryggja ykkur með því að ég ætla ekki að taka þátt í keppni þeirri er nefnd er söngvarakeppnin.
Þessa ákvörðun tók ég í gær og ætla ekki að skipta um skoðun. Nú ætla ég bara að njóta þess að vera út í sal og hlusta á hina syngja.

Ykkar einlæg
Sigrún

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim