þriðjudagur, desember 16

::: Ó NÓ! Ó NÓ! :::

Það var hringt áðan og spurt hvort ég gæti komið að gefa blóð í dag, ég gjörsamlega stirnaði í símanum og hugsaði næstum allt blót sem ég kann, og hversvegna í andskotanum ég var að fara þangað í upphafi. djö djö djö.....

ég er svo hrædd við sprautur. Og ekki gat ég sagt nei, þarsem ég gæti kannski verið að bjarga mannslífum...... þannig að ég fer á morgun að gefa blóð.
Og til að bæta allt saman þá er ég í blóðflokki O eitthvað , og ég get gefið ÖLLUM blóð.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim