sunnudagur, nóvember 23

::: NÖLDUR :::

Vá hvað ég er pirruð núna.
Sko....

Það er ekki nema von að ég sé alltaf nöldrandi í honum Munda, því ef ég geri það ekki þá klúðrar hann öllu. Sem dæmi: Þá hefur það gerst nokkrum sinnum að hann sé að fara að keyra dóttur sína á rútuna á sunnudagskvöldum og þá bara er engin rúta. Minn maður var ekkert að hafa fyrir því að athuga hvenær það væri rúta, og í þessi nokkur skipti þá hef ég ákveðið að vera ekkert að skipta mér af þessu, hélt að hann væri með allt á hreinu. En nei!
og það eru mörg svona dæmi, þar sem ég hef ákveðið að vera ekki að nödra í honum, því hann hlýtur að geta hugsað fyrir hlutunum sjálfur. ég er alveg brjáluð

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim