sunnudagur, nóvember 2

::: JÆJA :::

þá er helgin liðin og hún var alveg frábær. Nema maður er eitthvað slappur... Sundleikarnir tókust bara vel, sumir að flýta sér meira en aðrir...
og svo aðaldæmið.. Ðe Zetors Hrein og tær snilld. Þetta var semsagt mjög góð helgi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim