miðvikudagur, nóvember 19

Hrafnhildur er komin með heimasíða.
Og svo er HÉR græn syngjandi mörgæs.

::: Spákona :::

það var verið að spá fyrir mér um daginn. og það hljómaði svona.
Næst vor mun ég (eða við) flytja og að öllum líkindum mun ég flytja á Akureyri. Og ég mun eignast tvíbura, og það er ekkert svo langt í það.

Ég vona að fyrri spádómurinn rætist, en ég er ekki beint spennt fyrir þeim síðari.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim