þriðjudagur, október 28

::: TÓNSMÍÐAR :::

Ég er að semja lag.
Á svo að skila því í lok nóvember, þetta er í tónfræði. Kennarinn ákvað að láta okkur öll semja lög.
Ég verð nú bara að segja að þetta er ógeðslega gaman. ég er semsagt að semja lag fyrir píanó, fyrir báðar hendur. En er nú reyndar bara byjuð að semja fyrir þá hægri. Mundi sagði að þetta væri svona valslegt lag, ég hafði ekki hugmynd um það.
En, ég ætla að reyna að hafa það í moll, er ekki alveg búin að ákveða hvaða moll það á að vera. svo verður bara að sjá hvað verður úr þessu.

Kannski er ég upprennandi tónskáld

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim