fimmtudagur, október 23

PÓLVERJAR

oG AÐRIR útlendingar sem eru á tanganum núna.
Nú get ég loksins kannski séð eitthvað af þessum "köllum"
Ég hef nebblega aldrei verið fyrir norðan þegar sláturstíðin er, og þar af leiðandi misst af þessum ósköpum. Allavega flykkist kvenfólkið úr Reykjavíkinni til að missa ekki af þessu,,, nefni engin nöfn. Þannig að þetta hlítur að vera eitthvað spennandi.
Og þetta kemur sér mjög vel þar sem að ég er einmitt að leita mér að nýjum manni. Og þá er bara tilvalið að fá sér einn Póllara, hann skilur hvorteðer ekkert og getur þaraf leiðandi ekki gert grín af Tunum mínum....Eða kannski bara ekki.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim