fimmtudagur, október 16

Boðskapur dagsins:
Ræktið ykkar eigin gras.

Það sagði líffræðikennarinn minn í dag.

Þýskalands ferðin var bara alveg ágæt, þó svo að ég hefði vilja verja meiri tíma í búðum....
Við fórum í brúðkaup hjá vinafólki okkar. Á brúðkaupsnóttina, skallaði bróðir brúðgumans, brúðguman þannig að hann fékk heilahristing. Þannig að alla brúðkaupsnóttina var brúðgumin ælandi. Bræðrakærleikurinn alveg í því hæðsta.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim