þriðjudagur, september 2

Stóra spurningin er: Á ég að fara í kórinn í tónlistarskólanum eða ekki. Fyrsta æfing byrjar eftir 2 klukkutíma og eiginlega nenni ég ekki,. Ég hef alveg nógu mikið að gera þó svo ég fari ekki í þennan kór líka. Það gæti líka orðið til þess að ég yrði að minnka áhorf mitt á Leiðarljós!!!!! Það er nú ekki hægt.
Daníel er að gera mig kreisí, hann þolir ekki að ég horfi á Leiðarljós, það er nánast hægt að segja að hann öskri allan tíman meðan Leiðarljós er. Og nú er hann að troða geisladisk í vídeotækið..
Hvers á ég að gjalda??

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim