föstudagur, september 26

*** SMJAÐUR ***

Var að skrifa póst til eins kennarans hér í skólanum. Var að biðja um að fá að skipta yfir í kennarann. sagði að það væri minn draumur að vera kennari, og hvort hann vildi ekki hjálpa mér að láta þennan draum rætast.
Vonandi vill hann hjálpa mér við þetta allt saman.

SVo er ég á fullu að skoða hljómborð.
Fór í Hljóðfærahúsið í gær og fann þar eitt sem ég er orðin ástfangin af...
Vonandi get ég keypt það í dag.
Þá get ég æft allar æfingarnar utanaf í tónheyrn, hehe, snjöll þanna!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim