laugardagur, september 13

***RÉTTIR***

Þá eru þær búnar, ég fór bara í einar réttir, nánartiltekið í Vesturhópinu. OG ég fór ekki í göngur, sá fram á það að ég yrði afvelta einhverstaðar uppi á fjalli. Svo vill svo ótrúrlega til að mér er íllt í maganum, svaf ekkert í nótt, og er ekkert búin að borða í dag. þetta er í 3ja skiptið sem þetta gerist og í öll þessi þrjú skipti, hef ég ætlað að hitta Huldu Signý. Hún hefur alveg greinilega slæm áhrif á mig......

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim