þriðjudagur, september 23

******

Núna á ég að vera í tónheyrn og svo á eftir á ég að fara í tónfræði.
En ég mætti ekki, ég var lögð af stað var orðin sein átti kannski svona ca1-2 kílómetra þangað til að á áfangastað yrði komið. En þá fattaði ég að ég gleymdi báðum bókunum sem ég nota í Tónheyrn og ákvað í framhaldi af því að mæta ekki í tímann, mér veitti nú svo sem ekki af því að mæta, því ég er svo rosalega léleg í tónheyrn, það er örugglega ekki til eins léleg manneskja og ég.
Og nú er ég með samviskubit yfir því að hafa skrópað.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim