mánudagur, september 8

***HELGIN***

hún var barasta ágæt miðað við aðstæður.
Drap tvo fiska og 3 áðnamaðka. Fékk alveg hræðilegan móral yfir því. Grei áðnamaðkarnir að drepast ekki strax, þeir þurfa að þola það að vera þræddir upp á öngul. Og ekki var skárra að þurfa að rota fiskana.
En nú er ég að reyna að fara að byrja að læra, það er svo mikið að gera hjá mér, og ég reyni að fresta því einsog ég get, sem er ekki gott.
Svo var ég aðeins að syngja á Víkurhátíð. Og það gekk bara nokkuð vel, var bara ekkert stressuð og fékk meira að segja þörf til að hreyfa mig ( þó svo að ég hafi ekki gert mikið af því)
Núna er Mundi að fljúga til Vestmannaeyja að sækja einhvern dópista, en hann fær víst ágætlega borgað fyrir það, þannig að þetta er allt í lagi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim