þriðjudagur, september 9

Ekki gekk flugferðin vel hjá Munda í gær. Það var komið myrkur þegar hann flaug, en hann fann Vestmannaeyjar, en ekki flugvöllin, þannig að hann varð að snúa við.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim