mánudagur, ágúst 11

VEIKINDI

Þetta er alveg hreint ótrúlegt, ég verð nánast aldrei veik. En þetta er í þriðja skiptið í sumar sem ég verð veik, hvernig er þetta hægt.???

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim