miðvikudagur, júlí 9

Ég á alveg yndislegt barn......
á mánudaginn þá tók hann sig til og sturtaði úr hálfum bodylotion brúsa á gólfið. Það er ekki gaman að þrífa þetta upp. oog ég snillingurinn setti bara brúsann aftur upp í hillu þar sem Daníel nær í hann ( það var enginn tappi á brúsanum..... döööö). Svo kom þriðjudagur og ég hugsa með mér : já! best að muna að taka brúsann þegar ég kem heim, svo Daníel nái ekki í hann. En hann varð sneggri en ég og náði að hella restinni á gólfið...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim