mánudagur, júlí 7

Þá er þessi helgi búin. Hún var mjög skemmtileg, fór á ættarmót út í Ægissíðu, þar var spilaður fótbolti, sem var mjög skemmtilegur, strákar á móti stelpum, en sumir voru samt eitthvað að villast.
Svo var farið í tjaldið og reynt að syngja en það gekk ekki alveg, þar sem sumir eru taktlausari en aðrir og þessir sömu "sumir" eru líka frekari en aðrir, en svona er þetta bara..


Svo þarf ég að kaupa mér nýjan síma, þar sem ég er búin að týna mínum... Það er ekki sniðugt að setja símann á þakið á bíl og keyra svo af stað.........

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim