föstudagur, júní 13

Nú er sko aldeilis æðislegur dagur.
Ég fékk inngöngu í Kennaraháskólann,
og til að fagna því þá fórum við Mundi
út að borða. Skruppum á Galbi og fengum okkur
indverskan mat.
Og í eftirmat fengum við okkur MCdonalds ís.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim