mánudagur, júní 2

Ég sem hélt að Brynja væri dauð!!!!
Ég hef ekkert kíkt á bloggið hennar í örugglega
mánuð svo var ég að skoða það núna
og viti menn hún er búin að skrifa þar.
Ekki bara smá, heldur alveg heilmikið.
Og nún verð ég að hætta, þar sem ég neiðist
til að sinna barninu.

Ég sem ætlaði að tileinka Þresti frænda
hérna nokkrar línur um uppáhalds sjónvarpsefnið
hans.....LEIÐARLJÓS
ég get svosem skrifað smá fyrst þið endilega viljið.
Sko.... hún Elaine er búin að komast að því að hún
er ólétt og þá mun hún hætta við að fara frá Alan- Michael,
sem er ekki gott því að eins og allir vita sem eitthvað hafa fylgst
með LEIÐARLJÓSI þá eiga Elaine og Frank að vera saman.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim