sunnudagur, júní 22

þá er maður búin að fara aftur í sund, en ekki út að hlaupa.
Keyptum í gær stígvél á drenginn, þegar heim var komið fékk hann
að vera í stígvélunum og pollabuxunum, og brjálaðist þegar hann var tekinn úr þessu.
Fórum svo í mat til pabba hans Munda í gær, þar voru svið á boðstólnum..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim